http://www.incadat.com/ ref.: HC/E/IS 364 [06/12/2000; Iceland Supreme Court; Superior Appellate Court] M v. K., 06/12/2000; Iceland Supreme Court
 

Mi�vikudaginn 6. desember 2000.

Nr. 399/2000.

M

(�skar Thorarensen hdl.)

gegn

K

(Gu�ni �. Haraldsson hrl.)

K�rum�l. Innsetningarger�. B�rn.

K, sem veri� haf�i � samb�� me� M � Noregi, flutti til �slands me� barn hennar og M, �n samr��s vi� M. � m�linu leita�i M eftir �v� a� f� barni� afhent s�r me� beinni a�fararger�, en me� �v� yr�i afl�tt �l�gm�tu �standi, sem hann taldi K hafa komi� � me� �v� a� fara me� og halda barninu � �slandi. Me� hli�sj�n af framlag�ri yfirl�singu norska d�msm�lar��uneytisins var tali� �hj�kv�milegt a� l�ta svo � a� fyrrnefndur flutningur barns m�lsa�ila til �slands hafi veri� �l�gm�tur gagnvart M samkv�mt 2. mgr. 11. gr. laga nr. 160/1995 um vi�urkenningu og fullnustu erlendra �kvar�ana um forsj� barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl., sbr. 3. gr. Haagsamningsins. Var �v� fallist � �a� me� M a� beitt yr�i �rr��um laga nr. 160/1995 til a� afl�tta �standinu. Tekin var til greina krafa M um innsetningarger� hef�i K ekki innan tveggja m�na�a fr� upps�gu d�msins fari� me� barni� til Noregs e�a stu�la� a� fer� �ess �anga�, en ekki var tali� a� or�alag 1. mgr. 11. gr. laga nr. 160/1995 girti fyrir a� barninu yr�i ekki skila� me� ��ru m�ti en a� f�ra �a� � hendur M. Var �v� teki� fram a� K g�ti eftir atvikum dvali� � Noregi eins og nau�syn kref�i og fari� me� umsj� barnsins �ar uns lyktir fengjust � deilum a�ilanna.

D�mur H�star�ttar.

M�l �etta d�ma h�star�ttard�mararnir Gar�ar G�slason, �rni Kolbeinsson og Gunnlaugur Claessen.

S�knara�ili skaut m�linu til H�star�ttar me� k�ru 19. okt�ber 2000, sem barst r�ttinum �samt k�rum�lsg�gnum 27. sama m�na�ar. K�r�ur er �rskur�ur H�ra�sd�ms Reykjav�kur 9. okt�ber 2000, �ar sem s�knara�ila var heimila�, a� li�num �remur m�nu�um fr� upps�gu �rskur�arins, a� f� nafngreint barn hans og varnara�ila afhent s�r me� beinni a�fararger� hafi varnara�ili ekki ��ur f�rt �a� til Noregs. K�ruheimild er � 4. mgr. 84. gr. laga nr. 90/1989 um a�f�r, sbr. 102. gr. laga nr. 92/1991. S�knara�ili krefst �ess a� barni� ver�i �n tafar teki� �r umr��um varnara�ila me� beinni a�fararger� og afhent s�r. �� krefst hann m�lskostna�ar � h�ra�i og k�rum�lskostna�ar �n tillits til gjafs�knar, sem honum hefur veri� veitt fyrir H�star�tti.

Varnara�ili k�r�i �rskur� h�ra�sd�ms fyrir sitt leyti 23. okt�ber 2000. H�n krefst �ess a� synja� ver�i kr�fu s�knara�ila um a� barni� ver�i teki� �r umr��um hennar me� beinni a�fararger�. �� krefst h�n k�rum�lskostna�ar �n tillits til gjafs�knar, sem henni hefur veri� veitt fyrir H�star�tti.

I.

M�lsa�ilar voru � samb�� � Noregi fr� �rinu 1997 til 28. ma� 2000, en �ann dag flutti varnara�ili til �slands me� d�ttur hennar og varnara�ila, sem f�dd er ... 1998. Leita�i h�n ekki eftir sam�ykki s�knara�ila til a� flytja barni� brott og var honum �kunnugt um �essa fyrir�tlun varnara�ila fyrr en eftir a� h�n var komin til �slands. Hefur h�n s��an dvali� h�r � landi me� barni�.

� m�linu leitar s�knara�ili eftir �v� a� f� barni� afhent s�r me� beinni a�fararger�, en me� �v� ver�i afl�tt �l�gm�tu �standi, sem hann telur a� varnara�ili hafi komi� � me� �v� a� fara me� og halda barninu � �slandi. Til stu�nings �essari kr�fu v�sar hann til �kv��a laga nr. 160/1995 um vi�urkenningu og fullnustu erlendra �kvar�ana um forsj� barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl. og samnings um einkar�ttarleg �hrif af brottn�mi barna til flutnings milli landa, sem ger�ur var � Haag 25. okt�ber 1980, svokalla�s Haagsamnings. M�lavextir og m�ls�st��ur a�ilanna eru n�nar raktar � �rskur�i h�ra�sd�ms.

II.

Me�al m�lsskjala er br�f norska d�msm�lar��uneytisins til d�ms- og kirkjum�lar��uneytisins � �slandi 18. j�l� 2000, �ar sem leita� var atbeina �slenskra stj�rnvalda � ��gu s�knara�ila. Var teki� fram � br�finu a� m�lsa�ilar v�ru ekki giftir, en �eir hef�u sami� um sameiginlega forsj� barns �eirra. �� var v�sa� til �ess a� samkv�mt 43. gr. norskra barnalaga �urfi sam�ykki beggja foreldra svo flytja megi barn �r landi fari �eir sameiginlega me� forsj� �ess. �� geti �giftir foreldrar barns samkv�mt 35. gr. s�mu laga sami� um a� �eir fari sameiginlega me� forsj� �ess ef �eir tilkynni um samninginn til �j��skr�r. Var l�tin � lj�s s� afsta�a r��uneytisins a� varnara�ili hafi samkv�mt �essu broti� gegn forsj�rr�tti s�knara�ila me� �v� a� flytja barni� til �slands og s� s� h�ttsemi � andst��u vi� 3. gr. Haagsamningsins.

Me� erindi norska d�msm�lar��uneytisins, sem a� framan er geti�, er fram komin yfirl�sing yfirvalds � �v� r�ki, �ar sem barni� var b�sett r�tt fyrir brottflutninginn, um a� �l�gm�tt hafi veri� a� fara me� �a� �r landi og halda �v�. Getur d�mari vi� me�fer� afhendingarm�ls samkv�mt Haagsamningnum �kve�i� a� leggja skuli fram sl�ka yfirl�singu, sbr. 3. mgr. 15. gr. laga nr. 160/1995. � athugasemdum, sem fylgdu frumvarpi til laganna sag�i � sk�ringum vi� 11. gr. �ess a� vi� mat � �v� hvort �l�gm�tur brottflutningur e�a hald hafi �tt s�r sta� og hver hafi r�tt til a� f� barn afhent skuli teki� mi� af l�gum �ess r�kis, �ar sem �a� var b�sett fyrir brottflutning og �rskur�um d�mst�la og stj�rnvalda �ar. Eru �essar athugasemdir � samr�mi vi� �kv��i 14. gr. Haagsamningsins og ��r grundvallarreglur, sem hann er reistur �. Norsk yfirv�ld hafa l�ti� uppi �a� �tv�r��a �lit a� flutningur varnara�ila � d�ttur a�ilanna fr� Noregi hafi veri� brot � forsj�rr�tti s�knara�ila og � 3. gr. samningsins. Engir �eir annmarkar hafa veri� � lj�s leiddir � umr�ddri yfirl�singu norskra stj�rnvalda, sem g�tu valdi� �v� a� �slenskir d�mst�lar hafni a� leggja hana eftir ��urgreindum heimildum til grundvallar � �essum efnum. Er �v� �hj�kv�milegt a� l�ta svo � a� gagnvart s�knara�ila hafi varnara�ili flutt d�ttur �eirra fr� Noregi hinga� til lands � �l�gm�tan h�tt samkv�mt 2. mgr. 11. gr. laga nr. 160/1995, sbr. 3. gr. Haagsamningsins.

III.

Samkv�mt �v�, sem a� framan er raki�, ver�ur fallist � a� me� �v� a� barn m�lsa�ila var flutt hinga� til lands � �l�gm�tan h�tt ver�i beitt �rr��um laga nr. 160/1995 til a� afl�tta �standi, sem �annig var komi� �. Me� v�san til forsendna hins k�r�a �rskur�ar ver�ur ekki fallist � a� hafna beri kr�fu s�knara�ila � �eim grundvelli a� s� a�sta�a, sem l�st er � 2. t�luli� 12. gr. laganna, s� h�r fyrir hendi. Er �� jafnframt til �ess a� l�ta a� samkv�mt 19. gr. Haagsamningsins felst ekki efnisleg �rlausn um �litam�l var�andi forsj� barns � �kv�r�un um a� �v� ver�i skila� eftir reglum hans.

Me� �rskur�i h�ra�sd�ms, �ar sem annar me�d�msmanna var s�lfr��ingur, var hafna� kr�fu s�knara�ila um a� f� barni� afhent s�r. Var v�sa� til �ess a� �a� v�ri � vi�kv�mum aldri og hef�i samkv�mt g�gnum m�lsins a� mestu noti� um�nnunar varnara�ila fr� f��ingu. Yr�i a� telja andlegri velfer� og �roska barnsins viss h�tta b�in v�ri �a� svipt n�vist og umhyggju m��ur. A� �essu virtu ver�ur hafna� �eirri kr�fu s�knara�ila a� ver�a tafarlaust veitt umr�� barnsins me� beinni a�fararger�.

Af a�fararor�um Haagsamningsins er s�nt a� honum s� �tla� a� stu�la a� �v� a� b�rnum, sem � skilningi hans hafa veri� flutt � milli landa � �l�gm�tan h�tt, ver�i skila� til �ess r�kis, �ar sem �au voru b�sett ��ur en �a� ger�ist. Ver�ur �essari skyldu, sem leggja m� � varnara�ila � grundvelli samningsins, �annig fulln�gt me� �v� a� h�n fari sj�lf me� barni� til Noregs e�a stu�li � annan h�tt a� f�r �ess �anga�, �ar sem h�n g�ti eftir atvikum dvali� eins og nau�syn kref�i og fari� me� umsj� barnsins uns lyktir fengjust � deilum a�ilanna. Eru ekki efni til a� telja or�alag 1. mgr. 11. gr. laga nr. 160/1995 gir�a fyrir �etta og lei�a til �ess a� barninu ver�i ekki skila� me� ��ru m�ti en a� f�ra �a� � hendur s�knara�ila. L�ti varnara�ili hins vegar ekki ver�a af �v� a� skila barninu til Noregs � �ennan h�tt ver�ur ekki undan �v� vikist a� afhending �ess � grundvelli laga nr. 160/1995 og Haagsamningsins fari fram me� innsetningarger� � samr�mi vi� kr�fu s�knara�ila, sbr. 1. mgr. 13. gr. laganna. Ver�ur �v� tekin til greina krafa s�knara�ila um a� honum s� heimilt a� f� d�ttur a�ilanna tekna �r umr��um varnara�ila og afhent s�r me� innsetningarger�, sem fara m� fram til fullnustu � skyldu varnara�ila a� li�num tveimur m�nu�um fr� upps�gu �essa d�ms, hafi varnara�ili ekki ��ur or�i� vi� skyldu sinni � �ann h�tt, sem ��ur greinir.

Samkv�mt �llu framanr�ktu ver�ur �rskur�ur h�ra�sd�ms sta�festur um anna� en frest, sem �ar er kve�i� � um. �kv��i hans um m�lskostna� og gjafs�knarlaun ver�a jafnframt sta�fest. A�ilar skulu hvor bera sinn kostna� af m�linu fyrir H�star�tti, en gjafs�knarkostna�ur �eirra ver�ur �kve�inn eins og n�nar segir � d�msor�i.

D�msor�:

S�knara�ila, M, er heimilt a� li�num tveimur m�nu�um fr� upps�gu �essa d�ms a� f� barni� X . . . teki� �r umr��um varnara�ila, K, og afhent s�r me� beinni a�fararger� hafi varnara�ili ekki ��ur f�rt �a� til Noregs, eftir �v� sem n�nar greinir � forsendum �essa d�ms.

�kv��i hins k�r�a �rskur�ar um m�lskostna� og gjafs�knarlaun eru sta�fest.

K�rum�lskostna�ur fellur ni�ur.

Gjafs�knarkostna�ur s�knara�ila fyrir H�star�tti grei�ist �r r�kissj��i, �ar � me�al m�lflutnings��knun l�gmanns hans, 250.000 kr�nur. Gjafs�knarkostna�ur varnara�ila fyrir H�star�tti grei�ist �r r�kissj��i, �ar � me�al m�lflutnings��knun l�gmanns hennar, 250.000 kr�nur.

�rskur�ur H�ra�sd�ms Reykjav�kur 9. okt�ber 2000.

M�lsa�ilar eru:

Ger�arbei�andi er M, . . . , Odda, Noregi.

Ger�ar�oli er K, . . . , Reykjav�k, . . . .

M�li� barst H�ra�sd�mi Reykjav�kur 26. j�l� sl. me� br�fi l�gmanns ger�arbei�anda, sem dagsett er sama dag. Hinn 29. �g�st sl. var m�linu fresta� ��kve�i� til munnlegs m�lflutnings. �v� var �thluta� til formanns d�msins hinn 12. september sl., sem � samr��i vi� l�gmann ger�arbei�anda og me� sam�ykki l�gmanns ger�ar�ola �kva�, a� a�alme�fer� �ess f�ri fram hinn 28. september, �ar sem v�ri nau�synlegt a� tilkve�ja me�d�msmenn a� kr�fu l�gmanns ger�ar�ola og ekki s�st fyrir �a�, a� ger�arbei�andi �ska�i s�rstaklega eftir �v� a� koma til landsins og gefa sk�rslu fyrir d�minum. A�alme�fer� m�lsins f�r s��an fram hinn 28. september sl. eins og �kve�i� haf�i veri�, og var m�li� teki� til �rskur�ar a� afloknum sk�rslut�kum og munnlegum m�lflutningi.

Ger�arbei�andi krefst �ess, a� barn m�lsa�ila X, . . . , ver�i teki� �r umr��um varnara�ila me� beinni a�fararger� og afllent s�knara�ila e�a umbo�smanni hans �n tafar.

�� krefst ger�arbei�andi m�lskostna�ar �r hendi ger�ar�ola samkv�mt framl�g�um m�lskostna�arreikningi, a� vi�b�ttum vir�isaukaskatti.

Ger�ar�oli gerir ��r d�mkr�fur, a� synja� ver�i um bei�ni ger�arbei�anda um innsetningu � barninu X og a� ger�arbei�andi ver�i �rskur�a�ur til a� grei�a ger�ar�ola m�lskostna� a� mati r�ttarins.

M�lavextir, m�ls�st��ur og lagar�k:

Forsaga �essa m�ls er s�, a� d�ms- og kirkjum�lar��uneyti �slands barst erindi fr� d�msm�lar��uneyti Noregs me� br�fi dags. 18. j�l� sl., �ar sem �ess var �ska�, a� barni� X ver�i flutt aftur til Noregs me� v�san til Haagsamningsins um brottn�m barna, einkum 3. og 8. gr samningsins. � br�finu er �v� l�st, a� m�lsa�ilar s�u �giftir, en s�u foreldrar barnsins, X, og hafi undirrita� yfirl�singu um sameiginlega forsj� �ess. M��irin hafi �n samr��s vi� f��ur flust til �slands me� barn �eirra hinn 28. ma� sl. Samkv�mt 43 gr. norskra barnalaga �urfi b��ir foreldrar a� sam�ykkja a� barn s� flutt �r landi, s� forsj� �ess sameiginleg, en um sameiginlega forsj� s� a� r��a, samkv�mt 35. gr. s�mu laga. Foreldrarnir hafi gert samning um sameiginlega forsj� barnsins og tilkynnt um samninginn til �ar til b�rra yfirvalda � Noregi (anmelt til folkeregisteret om avtalen). Enn fremur er �ess geti� � br�finu a� fa�irinn hafi r��gert a� koma til �slands og s�kja barni�. Hann �ttist, a� m��irin hafi � hyggju a� flytjast til h�lfbr��ur s�ns, sem b�settur s� � Bandar�kjunum.

M�lavextir eru � st�rum dr�ttum �eir, a� m�lsa�ilar voru � samb�� fr� �rinu 1997 til 28. ma� sl. �eim f�ddist d�ttirin X . . . 1998 og undirritu�u samd�gurs samning um a� forsj� barnsins skyldi vera sameiginleg.

Ger�arbei�andi l�sir m�lav�xtum � meginatri�um � �� lei�, a� ger�ar�oli hafi me� leynd numi� barni�, X, � brott fr� Noregi til �slands, me�an hann var vi� vinnu s�na. Hafi hann ekkert vita� um �au �form hennar og ekki veitt sam�ykki sitt fyrir flutningnum. M��ir ger�ar�ola hafi veri� � heims�kn hj� m�lsa�ilum � ma� og hafi ger�ar�oli fari� me� barni� me� henni til �slands. Ger�arbei�andi hafi daginn eftir tilkynnt l�greglu um hvarf d�ttur sinnar. Hann hafi einnig hringt � m��ur ger�ar�ola � �slandi, sem ekki hafi sagst vita um d�ttur s�na. �egar hann hringdi aftur � m��ur ger�ar�ola klukkustund s��ar hafi h�n �� sagt, a� ger�ar�oli v�ri hj� s�r me� barni�. Hann hafi s��an �treka� reynt a� n� s�masambandi vi� ger�ar�ola og m��ur hennar, en s�manum oftast veri� skellt � hann og honum tj��, a� hann fengi hvorki a� r��a vi� barni� n� hitta �a�. �v� hafi hann gert s�r fer� til �slands 20. j�l� sl. til vi�r��na vi� ger�ar�ola, en m��ur hennar hafi komi� � veg fyrir a� �au n��u a� r��a saman. A� morgni 21. j�n� sl. hafi hann hitt ger�ar�ola. Hafi h�n sagst vera � lei� � vinnu og myndi hafa samband vi� hann kl. 17.00 sama dag, en �a� hafi brug�ist. Hann hafi s��an af tilviljun rekist � ger�ar�ola � verslun. �ar hafi �au r�tt m�lin � u.�.b. eina klukkustund. Hafi h�n virst vilja leysa m�li�, m.a. hafi komi� til tals �eirra � milli a� taka upp samb�� a� n�ju, en engin lausn hafi fundist � �v� efni. Ger�ar�oli hafi sagst �tla a� hafa samband vi� hann aftur, en �a� hafi brug�ist. �ess � sta� hafi l�greglu veri� siga� � hann. Hann hafi �� n�� a� hitta d�ttur s�na � u.�.b. 40 m�n�tur � skrifstofu l�gmanns s�ns og einu sinni hafi barni� svara� � s�mann, en s�minn hafi strax veri� tekinn af �v�. A� ��ru leyti hafi hann ekki n�� sambandi vi� d�ttur s�na s��an h�n var numin � brott.

M�ls�st��ur og lagar�k ger�arbei�anda:

Ger�arbei�andi byggir � �v�, a� ger�ar�oli hafi numi� barni� X � brott fr� Noregi me� me� �l�gm�tum h�tti og a� barninu s� haldi� h�r � landi me� �l�gm�tum h�tti me� v�san til Haagsamnings um einkar�ttarleg �hrif af �l�gm�tu brottn�mi barna vi� flutning milli landa, sem �sland og Noregur eru a�ilar a�. Ger�arbei�andi v�sar til 3., 5., og 12. gr. samningsins, svo og til laga nr. 160/1995, einkum 11. gr. laganna. Ger�arbei�andi byggir � �v�, a� lagaskilyr�um fyrir afhendingu barnsins til hans s� fulln�gt. Lj�st s�, a� m�lsa�ilar hafi sameiginlega forsj� me� barni s�nu, samkv�mt samningi �eirra fr� 11. september 1998 og tilkynningu til �j��skr�r Noregs (folkeregisteret). Samkv�mt 43. gr. norsku barnalaganna nr. 7/1981 �urfi sam�ykki beggja foreldra a� liggja fyrir til a� fara megi me� barn �r landi, en forsj� s� sameiginleg samkv�mt 35. gr. s�mu laga, ef um �a� hafi veri� sami� og foreldrarnir hafi tilkynnt �j��skr� um samninginn, svo sem gert hafi veri� � tilviki m�lsa�ila. � framl�g�u br�fi norska r��uneytisins til d�msm�lar��uneytisins � �slandi komi sk�rt fram s� afsta�a, a� m�lsa�ilar fari sameiginlega me� forsj� barnsins me� v�san til tilvitna�ra laga�kv��a norsku barnalaganna. Einnig komi fram s� skilningur r��uneytisins, a� ger�ar�oli hafi flutt barni� X � tr�ssi vi� forsj�rr�tt ger�arbei�anda og brottn�mi� fari � b�ga vi� 3. gr. Haagsamningsins. � l.tl. 2. mgr. 11. gr. laga nr. 160/1995 segi a� fara skuli eftir l�ggj�f �ess lands, �ar sem barn s� b�sett fyrir brottn�m, vi� mat � �l�gm�ti �ess. �etta komi einnig sk�rt fram � athugasemdum � greinarger� vi� 11. gr. � frumvarpi til laganna nr. 160/1995, svo og a� �kv��i� eigi vi� um sameiginlega forsj�. B��i �sland og Noregur s�u a�ilar a� Haagsamningnum. Hann gildi ekki a�eins �ar sem foreldrar fari sameiginlega me� forsj� barns, heldur einnig �egar anna� hafi a�eins umgengnisr�tt.

Brottn�mi� hafi � f�r me� s�r st�rfellda r�skun � l�fi barnsins og s�u hagsmunir �ess algj�rlega fyrir bor� bornir, en mj�g n�i� samband hafi veri� milli �eirra fe�gina. M�li s�nu til stu�nings v�sar ger�arbei�andi enn fremur til 3. mgr. 9. gr. s�ttm�la Sameinu�u �j��anna um r�ttindi barnsins, svo og til 8. gr. mannr�ttindas�ttm�la Evr�pu. Hindrun � umgengni hafi veri� litin alvarlegum augum af �slenskum d�mst�lum og mannr�ttindad�mst�li Evr�pu. Loks v�sar ger�arbei�andi til 71. gr. stj�rnarskr�r �slands, sbr. l�g nr. 33/1944.

Ger�arbei�andi kve�st hafa g��ar a�st��ur til a� taka � m�ti barninu og bendir � a� barni� hafi allt fr� f��ingu b�i� hj� s�r og ger�ar�ola � Noregi og �ar s�u r�tur �ess.

M�ls�st��ur og lagar�k ger�ar�ola:

Ger�ar�oli telur �mislegt missagt og rangt � m�lavaxtal�singu ger�arbei�anda. H�n m�tmaelir �v� a� hafa fari� me� m��ur sinni til �slands me� barni�. H�n hafi fari� ein og �n samr��s vi� m��ur s�na. H�n vi�urkennir a� hafa skellt s�ma � ger�arbei�anda, en eing�ngu, �egar hann h�f a� hafa � h�tunum vi� sig og fj�lskyldu s�na. Hann hafi alltaf fengi� a� tala vi� d�ttur s�na � s�ma, �egar hann hafi vilja�.

A� ��ru leyti l�sir ger�ar�oli m�lav�xum svo:

H�n og d�ttir hennar s�u danskir r�kisborgarar, en ger�arbei�andi s� k�rd�skur a� uppruna me� norskt r�kisfang. H�n hafi fari� til Noregs � �rinu 1997 til a� vinna sem herbergis�erna � h�teli skammt fr� Osl�. Sk�mmu s��ar hafi h�n kynnst ger�arbei�anda og teki� upp samb�� vi� hann eftir u.�.b. sex m�na�a kynni. Samb�� �eirra hafi veri� g�� � upphafi, en flj�tlega hafi fari� a� bera � skapger�arbrestum hj� ger�arbei�anda og hafi hann or�i� illskeyttur � vi�m�ti gangvart s�r. Hann hafi lagt bl�tt bann vi� umgengni hennar vi� a�ra karlmenn og banna� henni a� tala vi� a�ra, nema me� s�rst�ku leyfi hans. H�n hafi �v� einangrast og or�i� vinaf�. �� hafi h�n me� sam�ykki ger�arbei�anda eignast g��a vinkonu, Y, enda hafi Y unni� � veitingasta� hans � n�r �rj� �r. Eftir f��ingu X hafi framkoma ger�arbei�anda gagnvart s�r versna� a� mun. Hann hafi slegi� hana � andliti�, �egar h�n var � f�rum til �slands me� d�ttur �eirra � j�l� 1999. H�n hafi �� dvali� � �slandi � fj�ra m�nu�i, �ar af hafi ger�arbei�andi dvali� me� henni s��asta m�nu�inn. �egar hann kom til �slands umr�tt sinn, hafi hann �saka� hana um framhj�hald og kalla� hana �llum illum n�fnum m.a. h�ru. �etta hafi ekki �tt vi� nein r�k a� sty�jast. � kj�lfar �essa hafi framkoma ger�arbei�anda gagnvart henni versna� enn. Hafi hann veri� fjarri heimilinu �llum stundum fr� �v� snemma morguns til seint a� n�ttu og bori� �v� vi� a� hann �yrfti a� sinna veitingarekstrinum. Hann hafi l�ti� sinnt barninu og ekkert komi� n�l�gt �v� a� sinna daglegum ��rfum �ess, s.s. a� skipta � �v�, f��a �a� e�a kl��a. � nokkur skipti hafi hann komi� heim um mi�jan dag og fari� �t me� barni�. S��ar hafi komi� � lj�s, a� hann hafi fari� me� barni� � g�slu hj� �ttingjum, svo a� hann gaeti veri� me� vinum s�num. H�n hafi nokkrum sinnum �urft a� leggjast inn � sj�krah�s � Odda vegna gallsteinakasts og komi� hafi fyrir a� h�n hafi or�i� a� liggja �ar yfir n�tt. � �ll skiptin nema eitt hafi h�n or�i� a� hafa barni� hj� s�r, �ar sem ger�arbei�andi hafi ekki geta� e�a vilja� annast �a�.

Ger�ar�oli kve�st hafa vilja� sl�ta sambandi vi� ger�arbei�anda, �egar h�r var komi� s�gu og leita� � �v� skyni til yfirvalda � Odda. �ar hafi henni veri� tj��, a� h�n �yrfti a� leita sam�ykkis ger�arbei�anda, svo a� �a� g�ti n�� fram a� ganga. �egar h�n hafi bori� upp �a� erindi vi� ger�arbei�andi hafi hann h�ta� henni l�fl�ti, ef h�n f�ri fr� honum. Einnig hafi hann �� banna� henni a� hafa frekara samband vi� Y vinkonu s�na. Um sama leyti hafi h�n or�i� �l�tt ��ru sinni. Ger�arbei�andi hafi brug�ist �kv��a vi�, �egar hann f�kk �au t��indi. H�n hafi �ttast afdrif s�n og barnsins og fari� a� huglei�a a� flytja fr� ger�arbei�anda. Hafi h�n tali� n�rt�kast a� leita til fj�lskyldu sinnar � �slandi, enda ekki tali� s�r v�rt a� b�a �fram � Noregi. H�n hafi l�ti� til skarar skr��a sk�mmu eftir heims�kn m��ur sinnar � lok ma� sl. og flust til �slands me� barni�. H�n hafi flj�tlega eftir komuna �anga� misst f�stri�. Ger�arbei�andi hafi strax eftir komu hennar til �slands fari� a� hringja st��ugt � hana og h�ta henni og fj�lskyldu hennar �llu illu, k�mi h�n ekki aftur til hans. Hann hafi m.a. nefnt � �essu sambandi nafn Z, br��ur hennar, sem b�settur s� � Noregi. Af �essu tilefni hafi m��ir hennar lagt fram k�ru til l�greglunnar � Reykjav�k. M�lsa�ilar hafi hist, �egar ger�arbei�andi kom til landsins � j�n� sl. H�n hafi �� alfari� hafna� tilm�lum ger�arbei�anda um a� taka upp samb�� vi� hann a� n�ju, en or�i� vi� bei�ni hans um a� f� a� hitta d�ttur s�na, en tali� r�tt me� tilliti til fyrri h�tana hans, a� �a� yr�i � skrifstofu l�gmanns hans. Ger�arbei�andi hafi k�rt ger�ar�ola og m��ur hennar fyrir rangar sakargiftir, ��ur en hann f�r af landi brott og � beinu framhaldi komu sinnar til Noregs fari� fram � li�sinni yfirvalda til a� f� barni� teki� �r umr��um ger�ar�ola. Ger�ar�oli kve�st ekki hafa gert s�r grein fyrir �v�, a� h�n v�ri a� brj�ta l�g me� �v� a� flytja me� barni� fr� Noregi. H�n hafi einungis haft velfer� �ess a� lei�arlj�si vi� �� �kv�r�un. H�n hafi heldur ekki gert s�r grein fyrir �v�, a� forsj� barnsins v�ri sameiginleg. Hana reki ekki minni til a� hafa undirrita� yfirl�singu um forr��i barnsins, sem ger�arbei�andi byggi �. Skjal �etta hafi h�n veri� l�tin undirrita eftir erfi�a f��ingu � sama s�larhring og f��ingin �tti s�r sta� og hafi h�n ekki gert s�r grein fyrir �v� hva� � �v� f�list. H�n s� ekki l�s � norsku.

Ger�ar�oli bendir �, a� h�n hafi allt fr� f��ingu barnsins annast �a� af �st�� og umhyggju, en ger�arbei�andi hafi l�ti� sinnt �v�, eins og ��ur er geti�.

�� bendir ger�ar�oli �, a� � Odda s� l�ti� samf�lag K�rda og s� um mj�g einangra�an h�p a� r��a. Allflestir, �.� m. fj�lskylda ger�arbei�anda, tali ekki norsku og hafi ekki a�lagast norsku �j��f�lagi. K�rdarnir s�u m�sl�mar og g�ti ekki jafnr��is � samskiptum kynjanna. Framkoma ger�arbei�anda gagnvart henni me�an � samb�� �eirra st�� beri �ess gl�gg merki og hafi stigmagnast eftir �v� sem � samb��ina lei�. H�n hafi s�tt l�kamlegu ofbeldi ger�arbei�anda og hafi �� engu m�li skipt ��tt barni� v�ri a�sj�andi. Barninu hafi veri� illa teki� hj� fj�lskyldu ger�arbei�anda, enda eigi b�rn � bl�ndu�um samb�ndum erfitt uppdr�ttar me�al k�rd�skra fj�lskyldna. F��urafi barnsins s� �ar undan skilinn. Hann hafi s�nt �v� mikla �st��.

�� v�sar ger�ar�oli til �ess, a� nokkrir K�rdar b�settir � Odda hafi lagt fram k�ru � hendur ger�arbei�anda vegna h�tana � �eirra gar�, sbr. dskj. nr. 14. �au m�l hafi �v� mi�ur enda� �n �k�ru.

Ger�ar�oli v�sar til �ess, a� heg�un ger�arbei�anda og umhverfi �a�, sem hann hr�rist �, gefi tilefni til a� �tla a� valdi� geti barninu andlegu tj�ni e�a a.m.k. komi� �v� � erfi�a st��u. Hef�i h�n skili� barni� eftir � Noregi er eins v�st, a� ger�arbei�andi hef�i komi� �v� fyrir hj� �ttingjum, sem lifi � ein�ngru�u umhverfi, �ar sem sumir �v� n�komnir hafi s�nt �v� litla �st��.

Ger�ar�oli byggir � �v�, a� Haagsamningurinn og l�g nr. 160/1995 hafi velfer� barna a� lei�arlj�si. � upphafi Haagsamningsins komi �etta sj�narmi� sk�rt fram. �ar segi: "�au r�ki, sem undirrita� hafa �ennan samning, sem eru eindregi� �eirrar sko�unar a� hagsmunir barna skipti mestu m�li�egar fjalla� er um forsj��eirra. " � 13. gr. samningsins komi fram, a� d�mst�l e�a stj�rnvaldi � �v� r�ki, sem bei�ni er beint til, beri ekki skylda til a� fyrirskipa a� barninu s� skila�, �egar svo stendur �, a� mati �rskur�ara�ila, a� afhendingin muni valda barninu l�kamlegum e�a andlegum ska�a e�a � annan h�tt koma �v� � �b�rilega st��u. � 12. gr. laga nr. 160/1995 s� gengi� �t fr� s�mu forsendum.

Ger�ar�oli byggir kr�fu s�na um a� innsetningarkr�fu ger�arbei�anda ver�i hafna� � framangreindum forsendum.

Ger�ar�oli �r�ttar, a� h�n muni ekki standa � vegi fyrir �v�, a� ger�arbei�andi f�i a� umgangast d�ttur s�na me� e�lilegum h�tti, enda hafi h�n hinga� til ekki sta�i� �v� � vegi.

�mis g�gn hafa veri� l�g� fram � m�linu, sem n� ver�ur l�st � st�rum dr�ttum.

Fyrst ber a� nefna, a� stefna liggur frammi � m�linu, �ar sem ger�ar�oli h�f�ar

forsj�rm�l � hendur ger�arbei�anda. �ar gerir h�n �� d�mkr�fu, a� henni ver�i falin forsj� X. Samkv�mt stefnunni �tti a� �ingfesta m�li� h�r � d�mi 5. okt�ber sl. L�gmenn m�lsa�ila l�stu �v� yfir vi� a�alme�fer� m�lsins, a� ekki hafi tekist a� birta ger�arbei�anda stefnuna � t�ka t�� og �v� hafi n� stefna veri� birt honum, �ar sem honum er gert a� m�ta h�r fyrir d�mi � forsj�rm�linu 23. n�vember n.k.

Fyrir liggur, a� m�lsa�ilar gengu � hj�skap � m�sl�mska v�su hinn 25. september 1997, en v�gslan var ekki tilkynnt norskum yfirv�ldum. �au bjuggu �v� saman � �v�g�ri samb��, samkv�mt norskum l�gum.

Lagt hefur veri� fram � r�ttinum br�f Y, sem dagsett er 4. �g�st sl. Y kve�st hafa unni� hj� ger�arbei�anda � veitingasta� hans, A, fr� �rinu 1997 og �ekkja vel b��a m�lsa�ila. H�n sta�festir fr�s�gn ger�ar�ola um skapbresti og ofbeldishneig� ger�arbei�anda. Kve�st h�n hafa oft or�i� vitni a� �v�, a� ger�arbei�andi beitti ger�ar�ola l�kamlegu ofbeldi a� barni �eirra �sj�andi. Einnig a� hann hafi beitt hana andlegri k�gun. H�n nefnir sem d�mi � �v� sambandi, a� hann hafi meina� henni a� umgangast a�ra, komi� � veg fyrir a� h�n nota�i getna�arvarnir (P-pilluna) � �v� skyni a� hindra a� h�n leita�i samneytis vi� a�ra karlmenn, �n �ess a� nokkurt tilefni hafi veri� �ar til. H�n l�sir einnig afskiptaleysi ger�arbei�anda gagnvart X og heimilish�ttum � heimili m�lsa�ila, me�an �au voru � samb��. S� l�sing er � st�rum dr�ttum � �� lei�, a� afsta�a og framkoma ger�arbei�anda gagnvart ger�ar�ola og barninu, var sl�k, a� barninu v�ri h�tta b�in andlega vi� sl�k uppeldisskilyr�i. H�n uppl�sti, a� ger�ar�oli hafi ekki �tt annars �rkosta en fl�ja �r samb��inni me� barni�.

Vi� a�alme�fer� m�lsins voru lag�ar fram af h�lfu ger�arbei�anda yfirl�singar sj� norskra einstaklinga, sem allir kv��ust �ekkja m�lsa�ila vel og einnig Y. �eir h�f�u kynnt s�r yfirl�singu hennar, sem v�sa� er til h�r a� framan, og t�ldu hana alranga a� �llu leyti. Allir b�ru �eir um �g�ti ger�arbei�anda sem manns og f��ur og og t�ldu samband hans og ger�ar�ola hafa veri� gott og �str�kt. H�n hafi einnig a� vild geta� fari� allra sinna fer�a �n athugasemda fr� ger�arbei�anda. Einnig var lagt fram skjal af h�lfu ger�arbei�anda, �ar sem fram kemur a� umr�dd Viviann hafi a�eins unni� � veitingasta� ger�arbei�anda � 6 m�nu�i fr� 24. n�vember 1997 a� telja, gagnst�tt �v� sem fram kemur � br�fi hennar.

Vi� a�alme�fer� rn�lsins komu fyrir d�minn til sk�rslugjafar, auk m�lsa�ila, E, m��ir ger�ar�ola, og �. Ver�ur sk�rslum �eirra ger� skil, eins og �st��a �ykir.

Fyrir liggur � m�linu skrifleg sk�rsla fr� E, m��ur ger�ar�ola. �ar l�sir h�n samskiptum m�lsa�ila, �t fr� eigin reynslu og upplifun. � upphafi yfirl�singar sinnar segir h�n, a� d�ttir hennar hafi ekki yfirgefi� samb�lismann sinn a� �st��ulausu. H�n hafi s�nt miki� hugrekki me� �v� a� yfirgefa ofbeldisfullan mann sem ska�a� haf�i hana � s�l og l�kama og vanr�kt barn �eirra. L�sing hennar a� ��ru leyti � h�tterni ger�arbei�andi er � meginatri�um � samr�mi vi� m�lavaxtal�singu ger�ar�ola, sem rakin er h�r a� framan. H�n sta�festi sk�rslu s�na fyrir d�minum og ger�i frekari grein fyrir samskiptum s�num vi� ger�arbei�anda, sem �ttu s�r sta� � m�rgum heims�knum hennar til Noregs og eins �egar ger�arbei�andi dvaldist � heimili hennar h�r � landi um m�na�arskei� � �rinu 1999. H�n taldi ger�arbei�anda ofsafenginn gagnvart barni s�nu b��i � bl��u og str��u. A� hennar mati f�r �� ekki milli m�la, a� barni�, X, var honum mj�g k�rt. H�n kva� barni� n� b�a � heimili s�nu vi� gott atl�ti og g��ar a�st��ur. �au b�i fj�gur � 4ra herbergja �b�� � fj�lb�lish�si og hafi barni� leikherbergi fyrir sig en sofi hj� m��ur sinni. Barni� hafi teki� miklum framf�rum s��ustu m�nu�i. �a� s� heilmiki� fari� a� tala og mynda setningar. Vi� komuna hinga� hafi �a� n�nast a�eins geta� sagt mamma og pabbi.

Vitni�, �, kva�st hafa heims�tt m�lsa�ila � Noregi sumari� 1999. H�n l�sti samskiptum m�lsa�ila me� �eim h�tti, a� ger�ar�oli hafi engin r�� haft hvorki yfir sj�lfri s�r n� heimilinu og engin fj�rr�� haft. Hans �j��flokkur hafi gengi� �t og inn � heimilinu. Heimilisf�lki� hafi sofi� uppi � lofti, en er �au komu ni�ur a� morgni var heimili� fullt af sofandi f�lki. �etta hafi veri� systkini og vinir ger�arbei�anda. H�n hafi or�i� vitni a� st��ugri togstreitu milli �eirra me�an h�n dvaldi �ar. H�n kva� ger�arbei�anda oft hafa haft samband vi� sig, �egar hann kom hinga� til lands � j�n�m�nu�i sl. og leita� eftir a�sto� hennar til a� f� ger�ar�ola til a� flytja me� s�r til Noregs, �ar sem dv�l hennar h�r stafa�i eing�ngu af sl�mum �hrifum foreldra hennar.

Ger�arbei�andi neita�i h�r fyrir d�mi �llum �s�kunum um ofibeldi gagnvart ger�ar�ola svo og a� hafa haft � h�tunum vi� hana og fj�lskyldu hennar. Hann vi�urkenndi a� �au hafi ekki alltaf veri� samm�la um hlutina, en a� hans mati var sko�anamunur �eirra ekki meiri en almennt gerist. Hann taldi ger�ar�ola vera �rge�ja, en g��a m��ur. Hann uppl�sti a�spur�ur, a� ger�ar�oli hafi annast barni� me�an hann var � vinnu, en �au sinnt �v� a� j�fnu �ar fyrir utan. Hann kva�st elska barn sitt meira en nokku� anna� � l�finu og var �a� megininntaki� � frambur�i hans.

Ger�ar�oli l�sti reynslu sinni af samb��inni vi� ger�arbei�anda � sama veg og kemur fram � m�lavaxtal�singu hennar h�r a� framan. A�spur� l�sti h�n honum sem g��um f��ur. H�n kva� ger�arbei�anda hafa komi� � veg fyrir a� h�n nota�i getna�arvarnir og �v� hafi h�n or�i� �l�tt ��ru sinni. H�n kva�st vera � vinnu og barni� v�ri hj� dagm�mmu fr� kl. 8 � morgnanna til kl. 4 s��degis, me�an h�n v�ri � vinnu. Fj�rhagsleg sta�a hennar v�ri ekki g��, en h�n byggi hj� foreldrum s�num vi� g��ar a�st��ur og hef�i barni� �ar gott atl�ti. A� r��i norskra barnaverndaryfirvalda kva�st h�n hafa reynt a� f� ger�arbei�anda til a� undirrita heimild, svo a� h�n g�ti fari� �r landi me� barni� og sliti� samb�� vi� hann. Hann hafi brug�ist �kv��a vi�, rifi� skjali� og h�ta� henni �llu illu, b�ri h�n aftur upp erindi af �essu tagi. Kva�st h�n ekki hafa s�� a�ra lei� en �� a� fara me� barni� �r landi �n samr��s vi� ger�arbei�anda. H�n sta�h�f�i a�spur�, a� Y hef�i unni� hj� ger�arbei�anda � �rj� �r, gagnst�tt framl�g�u skjali, og � �essu �riggja �ra t�mabili hef�i Y veri� veri� tilkv�dd til vinnu hj� honum um helgar og � �lagst�mum.

Forsendur og ni�ursta�a:

Me� l�gum nr. 160/1995 ger�ist �sland a�ili a� tveimur al�j��legum samningum um velfer� barna. Annar er Evr�pusamningurinn fr� 20. ma� 1980, en hinn svonefndur Haagsamningur fr� 25. okt�ber s.�. Noregur hefur fullgilt �essa samninga og hefur gert formlega kr�fu um flutning barnsins, X, til Noregs me� br�fi til d�msm�lar��uneytisins h�r � landi, eins og ��ur er l�st.

Samkv�mt 6. gr. laga nr. 160/1995 skal �kv�r�un um forsj�, b�setu og umgengnisr�tt vi� barn, sem tekin er � r�ki, sem er a�ili a� Evr�pusamningnum, vi�urkennd h�r � landi.

Brottflutningur e�a hald � barni er �l�gm�tt, �egar �a� m.a. felur � s�r brot � forsj�rr�tti, samkv�mt 3. gr. Haagsamningsins. � 1. tl. 11. gr. laga nr. 160/1995 kemur sk�rt fram, a� fara skuli fara eftir l�gum �ess r�kis, �ar sem barni� var b�sett r�tt ��ur en �a� var flutt � brott e�a hald h�fst vi� mat � �l�gm�ti �ess verkna�ar, sbr. einnig 14. gr. Haagsamningsins og ��r grundvallarreglur, sem hann hv�lir �.

Samkv�mt 2. mgr. 35. gr. norsku barnalaganna nr. 7/1981 geta foreldrar sami� um sameiginlega forsj� og tilkynnt �� �kv�r�un til folkeregisteret � Noregi.

Ger�ar�oli undirrita�i sannanlega yfirl�singu um a� m�lsa�ilar f�ru saman me� forsj� X � f��ingardegi hennar 11. september 1998. S� yfirl�sing var skr�� hj� �j��skr� Noregs (folkeregisteret � Noregi). Forsj� barnsins er �v� sameiginleg � skilningi norskra laga. S� m�tb�ra ger�ar�ola a� h�n hafi ekki vita� hva� f�lst � yfirl�singunni, �egar h�n undirrita�i hana f�r vart sta�ist, enda var h�n �� � samb�� me� ger�arbei�anda og ekki liggur anna� fyrir en samb��in hafi �� veri� a� mestu hn�kralaus. Forsj� barns foreldra � samb�� er og sameiginleg samkv. 3. mgr. 30. gr. �slenskra barnalaga nr. 20/1992.

� 1. mgr. 43. gr. barnalaganna norsku segir, a� sam�ykki beggja foreldra, sem fara sameiginlega me� forsj� barns, �urfi til a� koma, svo a� heimilt s� a� flytja �a� til annarra landa.

Flutningur ger�ar�ola � barninu X til �slands f�l �v� � s�r brot � tilgreindu �kv��i. Me� v�san til 11. gr. laga nr. 160/1995 ber �v� a� flytja barni� X til Noregs, nema undantekninga�kv��i 12. gr. laganna eigi vi� � tilviki �v� sem h�r er til �rlausnar.

Ger�ar�oli byggir � �v� � �essu sambandi, a� flutningur barnsins til Noregs muni ska�a barni� andlega og koma �v� � �b�rilega st��u, og �v� eigi 2. tl. 12. gr. laganna nr. 160/1995 vi� � �essu tilviki.

Ekkert er komi� fram � m�linu, sem rennir sto�um undir �essa fullyr�ingu ger�ar�ola, �� svo a� heimilish�ttir ger�arbei�anda kunni a� �ykja �venjulegir og framandi mi�a� vi� �slenskar a�st��ur. �a� sama kann ger�arbei�anda og hans fj�lskyldu a� �ykja um h�rlendar uppeldisa�st��ur og a�fer�ir.

Ger�ar�oli og E, m��ir hennar, telja b��ar ger�arbei�anda g��an f��ur. �v� er barninu ekki s�rst�k h�tta b�in � samneyti vi� hann a� mati d�msins. � �essu sambandi ber einnig a� l�ta til �ess, a� norsk l�ggj�f � svi�i barnar�ttar og framkv�md �eirra eru me� svipu�u sni�i og h�r � landi. �ar er velfer� barna � fyrirr�uni. �ykir �v� ekki tilefni til a� �ttast um velfer� barnsins � Noregi.

�a� er �v� ni�ursta�a d�msins, a� barninu, X, beri a� skila aftur til Noregs.

Ger�arbei�andi gerir a�allega �� kr�fu, a� barni� ver�i afhent s�r me� beinni innsetningarger�, en til vara a� �a� ver�i afhent umbo�smanni hans, ef ekki yr�i fallist � a�alkr�fu hans. Me� v�san til �essa l�tur d�murinn svo �, a� heimild s� til �ess a� �kve�a, hverjum skuli falin umsj� barnsins, X, sbr. 18. gr. laga nr. 160/1995.

Forsj� barnsins er sameiginleg. Af �v� lei�ir a� hvorugt foreldranna � betri r�tt en hitt til a� annast �a�. Barni�, X, er � vi�kv�mum aldri og hefur fr� f��ingu a� mestu noti� um�nnunar ger�ar�ola, samkv�mt fyrirliggjandi g�gnum. Telja ver�ur a� andlegri velfer� barnsins og �roska �ess s� viss h�tta b�in, s� �a� svipt n�vist og umhyggju m��ur, sem a� mestu hefur annast �a� fr� f��ingu �ess. �v� er hafna� kr�fu ger�arbei�anda a� honum ver�i afhent barni�.

R�tt �ykir, eins og h�r stendur �, a� �kve�a, a� ger�ar�oli skuli fara me� barni�, X, til Noregs e�a koma �v� sj�lf til lei�ar a� �v� ver�i komi� �anga�.

Barni� skal b�a hj� ger�ar�ola � Noregi kj�si h�n a� hafa umsj� �ess undir umsj�n og eftirliti norskra barnaverndaryfirvalda, �ar til endanlega ver�ur �kve�i� um forsj� �ess.

L�ti ger�ar�oli hj� l��a a� skila barninu til Noregs og annast �a� �ar, skal barni� teki� �r umr��um ger�ar�ola me� innsetningarger� a� li�num �remur m�nu�um fr� upps�gu d�ms �essa a� telja � samr�mi vi� kr�fu ger�arbei�anda og honum fengin umr�� �ess.

M�lsa�ilar skulu hvor bera sinn kostna� af m�linu.

Ger�ar�oli, K, hefur fengi� gjafs�kn me� gjafs�knarleyfi dagsettu � dag.

M�lflutnings��knun Brynj�lfs Eyvindssonar hdl., l�gmanns hennar, er �kve�in

230.000 kr�nur, �n vir�isaukaskatts, sem grei�ist �r r�kissj��i.

Sk�li J. P�lmason og Herv�r �orvaldsd�ttir h�ra�sd�marar og �orgeir Magn�sson s�lfr��ingur kv��u upp �rskur�inn.

� r s k u r � a r o r � :

Ger�arbei�anda, M, er heimilt a� li�num �remur m�nu�um fr� upps�gu �essa �rskur�ar a� f� barni�, X, tekna �r umr��um ger�ar�ola, K, og afhent s�r me� beinni a�fararger�, hafi ger�ar�oli ekki ��ur f�rt �a� til Noregs, eftir �v� sem n�nar greinir � forsendum �essa �rskur�ar. M�lskostna�ur fellur ni�ur.

M�lflutnings��knun Brynj�lfs Eyvindssonar hdl., l�gmanns ger�ar�ola, 230.000 kr�nur grei�ist �r r�kissj��i.

 

 

 


      [http://www.incadat.com/]       [http://www.hcch.net/]       [top of page]
All information is provided under the terms and conditions of use.

For questions about this website please contact : The Permanent Bureau of the Hague Conference on Private International Law